fimmtudagur, 13. október 2016

Prag - ein fegursta borg Evrópu

Ég skrapp til Prag nýlega og átti þar yndislega daga. Ég varð alveg heilluð af borginni og fegurð hennar. Dásamlegur staður sem hefur upp á margt að bjóða. Ég ákvað að setja inn nokkrar myndir af borginni ...





















Prag er fræg fyrir strengjabrúður og að sjálfsögðu keypti ég mér eina ...








Þá er kristallinn þeirra þekktur ...

























Og loks - uppáhaldið mitt - nóg af antikbúðum eins og þessum hér. Ég og maðurinn minn römbuðum inn í nokkrar og við sáum Ikona á 1.250.000 kr íslenskar ...


Engin ummæli:

Skrifa ummæli