mánudagur, 5. september 2016

Sumarstemmning allt árið

Hér kemur skemmtilegt innlit frá BoligLiv. Íbúðin er björt, loftgóð og litrík og er staðsett í miðju Kaupmannahafnar. Eigandinn er Trine Padmo en hún er þekktur danskur leikmyndahönnuður. Trine þykir hæfileikaríkur listamaður og hún veit hvað hún vill þegar að heimilinu kemur. Hún valdi að halda gamla sjarmanum og er veik fyrir gömlum hlutum. Ég hef mjög gaman af öðruvísi innlitum eins og þessu - stíllinn er persónulegur að mínu mati ...

















Engin ummæli:

Skrifa ummæli