Þá er septembermánuður runninn upp - dásamlegir dagar sem við höfum fengið að undanförnu. Mér finnst haustið alltaf notalegur tími og það er ýmislegt skemmtilegt á döfunni. Ég fann þetta innlit á netinu. Ég heillaðist af stílnum sem er persónulegur og notalegur. Ég er alltaf að rekast á styttuna mína hér og þar en hana má sjá á fyrstu myndinni í gluggakistunni. Hún er ein af mínum uppáhalds hlutum - svo fallegt formið á henni ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli