Ung hjón eiga sumarbústaðinn hér fyrir neðan. Þau búa í Helsinki en taka lest í sælureitinn sinn. Þau hjóla restina af leiðinni og elska að verja frítímanum sínum á friðsælum stað. Þau hafa skreytt sumarbústaðinn með gömlum húsgögnum og hlutum. Virkilega kósý afdrep ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli