sunnudagur, 13. mars 2022

Dreifbýlisparadís

Húsið hér fyrir neðan hefur verið endurnýjað smám saman. Andi hússins kemur frá gömlum hlutum. Þess má geta að áður var skóli starfræktur í húsinu. Húsgögnin samanstanda af flóamarkaðsgersemum og gömlun skólamunum. 















Engin ummæli:

Skrifa ummæli