Hér má sjá hlýlega tóna og frumlegar hugmyndir. Marokkóskur stíll í bland með safngripum og persónulegum munum. Á fyrstu myndinni má sjá pappadúkkuhús sem var pantað frá Rússlandi. Fjölskyldan setti húsið saman eina jólanóttina. Bekkurinn er frá 19. öld - svo flottur ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli