Skemmtilegt innlit frá Finnlandi. Gamlir munir af flóamörkuðum eru áberandi og það glittir í bóhemískan stíl inn á milli. Ég elska bleika litinn hér fyrir neðan, hann er svo mildur og fallegur - svona antikbleikur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli