Dásamlegt innlit frá Finnlandi. Húsið var upphaflega hlaða og var í góðu ásigkomulagi þegar húsið var keypt. Margt var tekið í sundur og endurgert. Eigendurnir vildu halda í gamla byggingararfinn og héldu ytra byrði hússins í upprunalegri mynd. Mjög sjarmerandi stíll að mínu mati ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli