sunnudagur, 13. mars 2022

Gerðu upp gamlan bóndabæ

Húsið hér fyrir neðan var byggt á 19.öld og var áður gamall bóndabær. Eigendurnir rákust á litla auglýsingu í blöðunum þar sem húsið var auglýst til sölu. Það var ekki aftur snúið eftir fyrstu heimsóknina og hér má sjá afraksturinn. Virkilega sjarmerandi stíll sem hæfir húsinu vel. Þess má geta að fyrri eigendur skildu fullt af gömlum munum eftir sem fá að njóta sín á núverandi heimili ...


















Engin ummæli:

Skrifa ummæli