Þá eru páskarnir afstaðnir - fyrir mér eru þeir tími vors, blóma, hamingju og málshátta! Við skreyttum, borðuðum páskaegg, góðan mat og höfðum það notalegt. Ég setti inn myndir af fallegum blómum - mér finnst svo gaman að punta með blómum á þessum árstíma. Myndirnar koma frá Hus & Hem og Pinterest ...
Margir skreyta fyrir utan hjá sér ...
Sumir ganga lengra í þeim efnum en aðrir!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli