sunnudagur, 16. apríl 2017

Páskadagur

Gleðilega páska! Þá er dagur súkkulaðisins runninn upp og að því tilefni ætla ég að setja inn myndir sem ég tók hér heima ...






Þessi lengja hangir í forstofunni!















Hér má sjá eldhúsgluggann minn. Kanínurnar voru keyptar í Portúgal fyrir mörgum árum - þær eru búnar að vera inn í skáp í langan tíma og tilvalið að nota þær sem páskaskraut.


Ég fann þessar myndir á Pinterest og prentaði út. Þær eru svo krúttlegar að mínu mati og koma vel út í eldhúsglugganum ...







Það má líka skreyta ísskápinn!






Engin ummæli:

Skrifa ummæli