Ég fann þetta flotta innlit á síðu sem heitir trendrummet.se en Trendrummet er búð í Svíþjóð sem er svipuð og My Concept Store á Laugaveginum. Sú búð er í miklu uppáhaldi hjá mér. Innlitið hér fyrir neðan er geggjað að mínu mati - það gerir ekkert til þó að myndirnar séu teknar um jólin!!! Mér finnst hreindýramyndin og borðstofuborðið æði ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli