þriðjudagur, 11. apríl 2017

Fyrrverandi verkstæði endurbætt

Hér kemur annað innlit í svipuðum dúr. Hér hefur fyrrverandi verkstæði verið breytt í fallegt íbúðarhúsnæði. Arkitekt var fenginn til hanna breytingarnar og þær eru mjög vel heppnaðar að mínu mati. Flott hvernig steinsteypan er látin halda sér - gráir tónar í bland við stál og tré ...


















































(Myndir: sjá Elle Decoration)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli