Og við höldum áfram í Svíþjóð! Húsið hér fyrir neðan er staðsett í Smálöndunum og var byggt árið 1900. Það stóð yfirgefið og hjónin Jan og Cristina ákváðu að endurnýja það.
Í dag nota þau það sem sumarhús - virkilega sjarmerandi að mínu mati ...
(Myndir: sjá Femina)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli