Hér að neðan má sjá hús í Svíþjóð sem hefur verið tekið í gegn að innan sem utan. Í fyrstu vildi enginn kaupa það en ungt fólk sá möguleikana í því og keypti húsið. Glæsilegt og vel heppnað. Eigendur væru ekki í vandræðum með að selja húsið í dag!
(Myndir: sjá Hus & Hem)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli