Ég fann þetta æðislega innlit hjá Elle Decoration. Flottur stíll og margar flottar hugmyndir. Ég elska persónulegan stíl eins og þennan - sem er í eins konar Fríðu frænku stíl! Hér er margt sem gleður augað. Barnaherbergin eru dásamleg og allir gömlu hlutirnir inn á milli. Ég er alltaf að sjá eitthvað nýtt á myndunum! Svo margt fallegt að sjá ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli