Hér koma myndir af rómantískri stúdíóíbúð. Íbúðin er mjög nett, aðeins 38 fermetrar. Ástæðan fyrir því að ég setti innlitið hér inn er sú að ég rak augun í flotta stofuborðið sem er alveg eins og mitt! Það kemur úr Ikea og er mjög hentugt í lítið rými eins og okkar ...
(Myndir: sjá Planeto Deco)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli