miðvikudagur, 27. janúar 2016

Hvítmáluð gólf

Ég hef tekið eftir því að hvítmáluð gólf eru mjög algeng á skandinavískum heimilum. Hvernig ætli gangi að halda þeim hreinum? Þetta virðast oftar en ekki vera málaðar fjalir. Fyrir vikið virkar rýmið stærra og nýtískulegra eins og þessar myndir sýna. Púðarnir, teppin, listaverkin og litlu hlutirnir njóta sín betur í ljósu rými. Þá er gardínan (þessi með gardínuhringjunum með klemmunum) fyrir svaladyrunum algjör snilld - sniðugt að hengja fínan dúk eða skrautlegt efni og nota sem gardínuvæng ...















































(Myndir: sjá BoligLiv)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli