Ég sá þetta innlit á netinu og ákvað að setja það inn. Eldhúsborðið er í sérstöku uppáhaldi en við eigum eins borð. Við vorum búin að skoða töluvert af borðum og þurftum að hugsa málin vel og vandlega þar sem eldhúsið okkar er mjög lítið. Við sáum borð í Tekk Company sem var mjög svipað en þetta varð fyrir valinu ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli