Hér kemur flott innlit frá Elle Decoration. Það er í svona sveita-/rustic-stíl. Mjög flott að mínu mati og skemmtilegt. Þess má geta að ég á alveg eins styttu og er á stofuborðinu (þessa hvítu á fæti) - ég fann hana einn daginn í þeim Góða! Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Eins og sést er innlitið pínu jólalegt en það gerir ekkert til þar sem það er svo stutt síðan að jólin enduðu. Enda er ennþá verið að sprengja upp þótt það sé kominn
10. janúar! ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli