mánudagur, 8. desember 2014

Vinaleikir ...

Vinaleikir eru algengir á þessum árstíma. Hér koma hugmyndir að flottum gjöfum ...

Homemade Gifts for Men - Modern Magazin - Art, design, DIY projects, architecture, fashion, food and drinks

Fleiri hugmyndir:
Kósý sokkar
Stór Draumur (súkkulaði) í dós (t.d. lítilli áldós)
Jólabjór í jólasokk!
Jólaöl + súkkulaðistykki
Jólatré (úr Ikea) + jólaljóð!
Jólate + súkkulaði
Toblerone (innpakkað)!!!
Rjómasúkkulaði frá Nóa & Siríus í gjafapoka
Jólakaffi + heilsusúkkulaði (Hvað er betra en gott kaffi og súkkulaði)!
Bestu molarnir (Freyju nammi)
Baðbombur/ sturtusápa
Gullmolar (nammi) + nokkur gullkorn!
Lítil skál/krukka með nammi t.d. rommkúlum)
Falleg minnisbók (sem dagbók eða fyrir allar frábæru hugmyndirnar!)
Jólaglögg (óáfengt) + hnetumix frá Ikea (uppskrift með)
Servíettur + kerti í dós í gjafapoka (vintage-kort með kveðju)
Kanna/jólakanna með nammi
DVD mynd (t.d. Love Actually/Holiday) + örbylgjupopppoki
Naglalakk + naglaþjöl (jólabjór)
Bodykrem + handáburð
Lítil krukka með brjóstsykri og nammi í + sokkar
Jólalukt

Engin ummæli:

Skrifa ummæli