þriðjudagur, 23. september 2014

Heklaður bekkur...

Hér má sjá handklæði með hekluðum bekk. Frænka mín Sveinhildur á heiðurinn að þessum fallegu handklæðum en hún er mikil handavinnukona og listræn í sér. Ég hef þau sem punthandklæði og mér finnst þau einstaklega falleg :)






Fann þessar myndir á netinu...

                En-suite bathroom | Period terrace | House tour | Modern decorating ideas | PHOTO GALLERY | Livingetc | Housetohome


Bathroom | traditional | House tour | 1930s house | PHOTO GALLERY | 25 Beautiful Homes | housetohome
















                    Þá er flott að setja heklaðan bekk á koddaver...






               og á neðan á viskustykki...








Engin ummæli:

Skrifa ummæli