miðvikudagur, 24. september 2014

Falleg geymslubox...

Allir hafa not fyrir geymslubox. Það er til mikið af fallegum boxum og þessi keypti ég í Söstrene Grene fyrir stuttu handa dóttur minni.



                          Hér sjást þau betur...


Bláa boxið kostaði 949 kr.og það græna 1146 kr. Mjög gott verð :)

Ég held mikið upp á þetta box en það var keypt í Línunni á Suðurlandsbraut á sínum tíma.



Mér fannst tilvalið að setja inn fleiri myndir af fallegum geymsluboxum... 

























































Myndir héðan og þaðan af netinu.
     


Engin ummæli:

Skrifa ummæli