Myndirnar hér á eftir sýna stellið betur en þær birtust í Morgunblaðinu 8. nóvember 2003.
Mávastellið er klassísk hönnun og er komið aftur í tísku! Margir nota það sem hversdags stell í dag en ekki bara spari. Það er alltaf gaman að sjá gamla hluti fá nýtt líf :)