þriðjudagur, 30. desember 2014

100. færslan ...

Þetta eru tímamót fyrir mig! Ég er búin að ná 100 færslum. Þetta er nýja áhugamálið mitt og mér finnst fátt skemmtilegra en að vafra um netið og skoða flott heimilisblogg. Það versta er að ég kann ekki nógu mikið í vefsíðumálum og því er bloggið mitt eilítið hrátt. Það verður bara að hafa það – aðalatriðið er að ég er ánægð með það. Ef til vill fæ ég einhvern til að hjálpa mér varðandi útlit síðunnar seinna meir :)
Að þessu sinni setti ég inn myndir af koti Iris(ar) úr jólamyndinni The Holiday. Kotið er mjög kósý og rómantískt að mínu mati. Sannkölluð ensk sveitasæla!

The Holiday movie stone cottage at night

The Holiday movie cottage Cameron Diaz

  Inngangur / holið ...
 The Holiday movie cottage entry AD

Stofan ...
The Holiday movie cottage living room 2 AD

Amanda syngjandi og dansandi í litla sæta kotinu - sjarmerandi stiginn á bak við hana!


Á þessari mynd má sjá flotta arininn - mér finnst hillan fyrir ofan hann æðisleg!


Og hér er arinninn jólaskreyttur ...

Eldhúsið ...

Hér má sjá sjarmatröllið Graham (eða réttara sagt Jude Law) ...

Hér er Amanda að skoða bækurnar hennar Iris(ar) ...

Æðislegt rými - svo kósý og notalegt ;) ...

Svefnherbergi Iris(ar) ...

Verst hvað það er lítið skápapláss í kotinu!!! ...

Baðherbergið ...


Það er sjarmerandi, en baðkarið er heldur lítið - alla vega fyrir hávaxna eins og Cameron Diaz!

Götur Shere (in Surrey) ...



Væri ekki dásamlegt að dvelja í koti eins og Iris(ar)! Ég væri til í það - það er svo rómantískt og flott!

sunnudagur, 28. desember 2014

Jólin mín ...

Ég tók nokkrar myndir heima ...




































Ég hengdi upp gamaldags jólakort í einn gluggann - mörg koma frá mömmu og pabba. Mér finnst þau koma skemmtilega út ;)





























Þessi kertastjaki er nýr og er jólagjöf sem ég keypti mér sjálf! Ég kolféll fyrir honum
en hann fékkst í Borð fyrir tvo á Laugaveginum. Mér finnst hann dásamlegur :)





























Þennan fallega englakertastjaka fékk ég í jólagjöf frá frænku minni.
Mér finnst hann algjört æði!





























Hér hengdi ég jólaóróana mína ásamt jólakúlum á gardínustöng sem ég vafði með rauðum borða. Ég er mjög ánægð með útkomuna. Litla jólatréð á hillunni föndraði ég með samstarfskonum mínum fyrir þessi jól. Það er eins náttúrulegt og það getur verið ;)








Ég held mikið upp á þessi jólasveinakerti en þau koma úr Góða hirðinum! Fígúrurnar á sleðunum eru eldgamlar og koma frá foreldrum mínum.






Mér finnst sjarmerandi að nota gamla bolla sem teljós. Lykilinn keypti ég fyrir stuttu í Borð fyrir tvo.




Tengdó heklaði bjöllurnar á ljósaseríuna og gaf okkur ein jólin. Ég held mikið upp á þær ;)





























Ein besta kertaskreytingin mín í ár! Rauð kerti á bakka með könglum. Ég keypti skrautborða í Tiger og vafði utan um kertin.





























Kubusinn minn í jólabúningi! Ég er mjög ánægð með hann - jólakúlurnar koma úr Söstrene Grene og voru keyptar í desember. Mér finnst þær dásamlegar á litin ;)



Jólatréð er gamalt ljósatré úr Ikea sem hætti að virka. Ég klippti snúruna af því og vafði það með pakkaskrauti. Það má segja að það hafi fengið nýtt hlutverk!






Aðventuljósin okkar. Dóttir mín á heiðurinn af þeim. Þau eru í uppáhaldi hjá mér ;)


Skrautborði úr Tiger vafinn utan um hvítt kerti. Látlaust og fallegt!


Skinn og gærur ...

Mig hefur langað í gærur / skinn lengi. Ég hef áður birt póst um sama efni en fann þessar flottu myndir á pjatt.is og varð að setja þær inn. Skinn / gærur eru hlýleg(-ar) að mínu mati og setja mikinn svip á stofuna eða annað rými. Þær fást meðal annars í Ikea, Rammagerðinni og versluninni Geysi á Skólavörðustíg. Ég fór í Ikea rétt fyrir jólin og sá skinn en þau eru ekki alveg þau sem ég er að leita að. Mig langar til að setja skinn á körfustólana mína eða sófann í stofunni. Vonandi finn ég skinn/gærur sem ég gæti hugsað mér ;)












(Myndir: sjá pjatt.is 2012)

Cozy in White










cozy

(Myndir af netinu)

föstudagur, 26. desember 2014

Vintage Christmas Cottages ...

Simple Country Christmas Tree

Stunning Simplicity:     Simple touches like small wreath made of branches, ball ornaments tucked into dishes and glowing candles add a holiday feel to any room. Try this in powder rooms, kitchens and dens.

Christmas simplicity.

So simple!

Christmas decorations

Candle Light

Like, Repin, Share!

simple....

pretty Christmas styling

simple

Vintage bedroom

shabby

#candles

Christmas styling

Christmas Candles

kitchen

Christmas via @Kirsi Rajala Lavikainen

what a great idea! Adds so much to the room light up a room with candles...I've loved this idea for ages, I think it's better than burning wood, beats a gas fire place unless you spend thousands on a really really nice one, but the white would have to be painted often or cleaned from the black smoke from the wick, impossible to avoid.

Ohh ... mig langar í kertaarin. Mér finnst þeir svo sjarmerandi ;)        
                                                                                                               (Myndir af netinu.)