þriðjudagur, 27. apríl 2021

Veðurblíða

Veðrið hefur svo sannarlega leikið við okkur að undanförnu. Dásamlegt að fá svona fallega daga. Ég get ekki beðið eftir að komast í sumarfrí. Við grilluðum kjúklingaspjót um helgina. Þau klikka ekki! Alltaf jafn góður matur og sumarlegur. Jafnframt var þetta fyrsti grillmaturinn okkar í ár! Ég tók nokkrar myndir heima. Maðurinn minn færði mér þessa fallegu túlípana - þeir eru svo fallega lillaðir á litinn ...







Engin ummæli:

Skrifa ummæli