miðvikudagur, 7. apríl 2021

Einstakt innlit

Húsið hér fyrir neðan er frá árinu 1918 og er staðsett í litlu þorpi á Sjálandi. Eigandinn hefur búið í húsinu síðan 2016 og rekur þar litla listabúð. Búðin er full af góssi og gersemum eins og myndirnar sýna. Vá - hvað ég væri til í að fara í þessa búð!

                                 










          




















(sjá Bolius)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli