fimmtudagur, 8. apríl 2021

Antikverslun ásamt íbúð

Innlitið að þessu sinni kemur frá Skáni, syðsta héraði Svíþjóðar. Um er að ræða antikverslun ásamt íbúðarhúsnæði. Húsið var byggt 1854. Í versluninni eru seld húsgögn, húsbúnaður og föt. Skemmtilegt innlit og rómantískur stíll ...























Engin ummæli:

Skrifa ummæli