mánudagur, 5. apríl 2021

Páskadagur

Þá eru páskarnir á enda. Það er búið að vera gott að taka sér pásu frá amstri dagsins og slaka aðeins á. Hér má sjá páskaborðið í ár. Við vorum með dýrindis kalkúnabringu í matinn. Í eftirrétt vorum við með piparmyntuís og pekanhnetu & karamelluís. Ég tók nokkrar myndir í tilefni dagsins ...








Engin ummæli:

Skrifa ummæli