Við vorum með dýrindis páskalamb í matinn og höfðum með því nýjar kartöflur, meðlæti og soðsósu. Maturinn var geggjaður og ég fæ hreinlega vatn í munninn þegar ég hugsa um hann. Ég fékk soðsósu þar sem ég þoli illa rjóma. Aðrir fjölskyldumeðlimir fengu rjómalagaða sveppasósu ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli