Húsið hér fyrir neðan var byggt árið 2008. Húseigendur hafði alltaf dreymt um að búa í svörtu timburhúsi og létu draum sinn rætast þegar dæturnar fjórar fluttu að heiman. Í stað þess að kaupa gamalt hús ákváðu þau að láta byggja draumahúsið sitt. Húsið er 147 fm að stærð. Virkilega fallegt innlit og heillandi stíll ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli