Alltaf gaman að rekast á litrík og skemmtileg heimili eins og þetta ...
miðvikudagur, 28. apríl 2021
þriðjudagur, 27. apríl 2021
Veðurblíða
Veðrið hefur svo sannarlega leikið við okkur að undanförnu. Dásamlegt að fá svona fallega daga. Ég get ekki beðið eftir að komast í sumarfrí. Við grilluðum kjúklingaspjót um helgina. Þau klikka ekki! Alltaf jafn góður matur og sumarlegur. Jafnframt var þetta fyrsti grillmaturinn okkar í ár! Ég tók nokkrar myndir heima. Maðurinn minn færði mér þessa fallegu túlípana - þeir eru svo fallega lillaðir á litinn ...
mánudagur, 26. apríl 2021
Athvarf í sveitinni
Staðsett í Svíþjóð. Húsið var áður skóli, allt til ársins 1936. Því hefur verið vel við haldið og hægt að nýta það allt árið um kring. Kósý lítið hús og fallegur stíll ...
Glæsihýsi
Virkilega fallegt og sjarmerandi hús. Ekki ónýtt að hafa heitan pott á veröndinni ...
(sjá Fastighetsbyran)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)