Jæja, þá er nóvembermánuður runninn upp. Hver skyldi trúa því! Dagarnir fljúga áfram og ég hef satt best að segja ekki haft mikinn tíma fyrir bloggið að undan-förnu. Það kom sér því vel að eiga nokkrar færslur á lager! Myndirnar hér fyrir neðan koma frá Apartment Therapy ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli