fimmtudagur, 16. nóvember 2017

Jólin 2017 hjá H & M Home

Jæja, þá er nóvembermánuður hálfnaður og því í lagi að setja inn jólapóst! Jólin 2017 hjá H & M Home eru klassísk. Ilmur af kanil og hýasintum. Hjá mörgum eru hýasintur tákn um aðventuna. Jólalitirnir í ár eru: grænn og rauður. Ég er mjög hrifin af  flauelsefnum um þessar mundir og sófarnir hér fyrir neðan eru geggjaðir að mínu mati. Flöskugrænn litur er í uppáhaldi hjá mér ...

















Engin ummæli:

Skrifa ummæli