laugardagur, 11. nóvember 2017

Dásamlegur stofuskápur og fleira

Innlitið að þessu sinni kemur frá Noregi og þessar dásemdar myndir er að finna á bloggi sem heitir villaklaraberg.blogspot.is (Hos Jorunn). Rómantískur stíll í bland við shabby chic stíl - gaman sjá hvernig stofunni er breytt eftir árstíðum. Ég elska hvíta stofuskápinn - hann er algjört æði að mínu mati. Margar flottar hugmyndir sem hægt er að útfæra heima - ég er alltaf að sjá eitthvað nýtt á myndunum ...











































Engin ummæli:

Skrifa ummæli