laugardagur, 18. nóvember 2017

Engu líkt

Ég fann þetta flotta innlit inn á Decor Cloud en það kemur frá Svíþjóð. Myndirnar koma frá Wrede. Mér finnst alltaf gaman að öðruvísi innlitum eins og þessu hér. Stíllinn er konunglegur og ævintýralegur í senn. Þvílík höll og málverkin eru algjört æði.

















































Engin ummæli:

Skrifa ummæli