Í dag er aðeins einn mánuður til jóla - ótrúlegt hvað tíminn flýgur! Ég ætla að reyna eins og ég get að setja inn jólapósta fram að jólum. Hér má sjá litríkt heimili sem hefur verið skreytt fyrir jólin. Stíllinn er persónulegur og alltaf gaman að sjá hvernig gömlum og nýjum hlutum er blandað saman. Innlitið kemur frá Hus & Hem ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli