1. ágúst
Þá er nýr og vonandi hlýr mánuður runninn upp. Það er alltaf nóg að gera í þessum mánuði : verslunarmannahelgin, berjatími, sumarfríið á enda, skólabyrjun, menningarnótt og lækkandi sól (skammdegið). Markmiðið er að fara fyrr að sofa, hreyfa sig reglulega og reyna að nýta dagsbirtuna eins vel og hægt er. Svo má ekki gleyma að búa til notalega stemmingu með ljósum, ilmi og kveikja á kertum ...
(Myndir af Pinterest)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli