miðvikudagur, 9. ágúst 2017

Þetta byrjaði með smá málningu

Hér ætluðu eigendurnir að flytja beint inn en sú áætlun breyttist fljótt. Parið byrjaði á því að pússa og mála og hætti ekki fyrr en búið var að taka alla íbúðina í gegn. Flottir litir og smart lending!






























(sjá Klikk.no)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli