föstudagur, 4. ágúst 2017

Var áður klaustur

Húsið hér fyrir neðan var upphaflega klaustur. Í dag þjónar húsið þó öðrum tilgangi og gaman að sjá það að innan sem og að utan. Innréttingarnar eru í frönskum stíl (vintage stíl). Gamaldags og rómantískt ...










































(sjá Period Living)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli