mánudagur, 31. júlí 2017

Tóbakshorn

Þá er júlímánuður á enda og veðurblíðan hefur leikið við okkur undanfarna daga sem er frábært. Hortensían mín, flauelsblómin og nellikkurnar voru alveg búin og ég keypti mér bleikt tóbakshorn í dag. Sumir segja að tóbakshorn haldi geitungum frá sér og því er hún sérlega heppileg á þessum árstíma. Nú er bara að bíða og sjá hvort það reynist rétt!!! Hér koma myndir af tóbakshorninu mínu og öðrum fallegum sumarblómum ...














Engin ummæli:

Skrifa ummæli