laugardagur, 19. ágúst 2017

Bakað í tilefni dagsins!

Í dag höldum við upp á afmæli Reykjavíkurborgar! Í tilefni dagsins skelltum við í nokkrar gómsætar bollakökur. Þess má geta að bakkinn er nýr og kemur úr Góða hirðinum. Ég er himinsæl með hann ...






Engin ummæli:

Skrifa ummæli