Hér kemur enn eitt sumarbústaða-innlitið! Ég hef rekist á svo falleg innlit að undanförnu að það er ekki annað hægt en að skella þeim inn ;) Alltaf gaman að skoða skemmtileg innlit. Þessi bústaður er í Kristiansand í Noregi. Yndislegt innlit og notalegur stíll - rómantískur og gamaldags í senn. Einmitt eins og ég vil hafa það ...
(sjá Klikk.no)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli