Innlitið hér fyrir neðan birtist í Húsum & Híbýlum árið 2012 (2. Tbl.). Húsráðandi er ættaður að austan og hreindýrin sem hann ólst upp við eru komin inn í stofu. Hér má sjá tengsl við náttúruna og litavalið í húsinu tónar við íslenska náttúru. Töff stíll og margar flottar hugmyndir ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli