fimmtudagur, 6. júlí 2017

Heillandi stíll og kósý eldhúskrókur

Ég hreifst af stílnum hér fyrir neðan. Eldhúsið minnir mig á stemminguna hjá mömmu á Þorfinnsgötunni og hjá mér í Espigerðinu! Ég elska litla og netta eldhúskróka. Margar flottar hugmyndir sem hægt er að útfæra heima. Vá hvað ég væri til í að eiga borðstofuljósið - omg hvað það er flott ...








































(sjá Maklarhuset)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli