Stefnir í góða helgi
Á morgun er spáð 16 stiga hita í Reykjavík og stefnir í góða helgi. Loksins er langþráður draumur að rætast - ég þarf að drífa mig í að dusta rykið af sólstólunum (+ dansskónum) og þrífa pallinn!!! Maðurinn minn nefndi þó við mig að það væri spáð snjókomu í næstu viku -
Er á meðan er ...
(Myndir: Pinterest)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli