fimmtudagur, 11. maí 2017

Hreindýraskinn í hús!

Maðurinn minn keypti í vikunni hreindýraskinn á Kastrup flugvelli (í Danmörku) og færði mér. Mig hefur lengi langað í flott skinn en ekki tímt að kaupa mér það. Ég er svo ánægð með það :)  Það er hægt að gera ýmislegt við það en til að byrja með fær það að liggja á svarta leðursófanum okkar. Það kemur mjög vel út og er hlýlegt að sjá. Hér má sjá myndir af hreindýraskinnum ...






































(Myndir: héðan og þaðan af netinu).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli