Hér má sjá flotta íbúð í Svíþjóð. Áhugaverðir hlutir leynast hér og þar og andrúmsloftið er skemmtilegt. Gamall stíll og nýr blandast saman og blómaveggfóðrið setur skemmtilegan svip á heildarmyndina. Ég elska gráa litinn á veggjunum og myndirnar og húsgögnin njóta sín vel með þeim lit ...
(Myndir: frá Alvhem)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli