föstudagur, 21. október 2016

Ein lítil og nett

Draumur margra er að búa í stóru húsi. En þurfum við virkilega öll fleiri, fleiri fermetra til að líða vel? Að mínu mati er betra að eiga færri fermetra, minna rými sem ekki kostar of mikið að reka. Stór híbýli kalla á meiri viðhaldskostnað auk hærri rekstrarkostnað. Ég þekki muninn af eigin reynslu og kýs að búa í minna húsnæði og eyða meiru í sjálfa mig. Hér kemur ein lítil og nett íbúð - svo sjarmerandi og kósý ...











Engin ummæli:

Skrifa ummæli