sunnudagur, 30. október 2016

Ævintýralegur stíll

Stíllinn hér er ævintýralegur og sjarmerandi - mikið um liti og hangandi skraut úr lofti og á veggjum. Bitar í lofti setja svip á heildarmyndina og bókahillur þekja stofuveggina. Bókahillurnar eru mjög sjarmerandi að mínu mati. Máluðu steinarnir eru dásamlegir ...














Engin ummæli:

Skrifa ummæli